top of page

IP

IP tala eða númer, er tala sem gefin er hverri nettengdri tölvu þannig að hver tölva hafi sitt eigið auðkenni, alveg eins og við höfum símanúmer.

​IP-talan er ekki alltaf sú sama á einni tölvu, það breytist mjög oft. Breyting IP tölu kemur oftast þegar þú tengist við nýtt net. Algengasti flokkur IP er IPv4 en með tímanum byrjaði Ip að klárast. Til að koma í veg fyrir að öll möguleg IP klárast hófst byrjun á útgáfu af nýjun Internet Protocol sem heitir IPv5.

Server

Serverar eru tölvuforrit sem veita þjónustu og senda gögn milli annara nettengda forrita (og notendur þeirra). Allar nettengdar tölvur,símar,úr, spjaldtölvur eru tengd serverum sem senda þeim gögn sem tækin vinna síðan úr og senda þau til baka. Serverar eru flokkaðir eftir tilgangi td. Skóla serverar(sameignir,margmiðlun), vinnuserverar og opinberir serverar sem eru td. Samfélagsmiðlar og fréttasíður.

Serverar eru mjög svipaðir tölvum, og verkefni þeirra er að þjóna notendum (Úr ensku: serve - þjóna)

Lan

LAN (local area network) er tölvunet sem tengir tölvur innan takmarkaðs svæðis eins og á heimili, skóla, eða skrifstofu.

bottom of page