top of page

Hvernig náttúran nýtist fyrir tækni

Einn af stærstu samfélagsmiðlum Facebook er að byggja stórt hýsi í Evrópu. Húsið verður um 28 000 fermetrar, sem til samanburðar er jafn stórt svæði og 11 fótboltavellir. þetta er mjög góður staður vegna þess að það er staðsett rétt fyrir neðan Norðurheimskautsbauginn , þannig að lágt hitastig hjálpar og auðveldar mjög mikið við að kæla servera. Önnur mjög góð ástæða fyrir að Facebook byggir serverageymsluhús er sú að þar er staðsett vatnsaflsvirkjun, það mun veita endurnýjanlega og ódýrari orku og þannig getur maður líka nýtt sér náttúruna.

bottom of page